Occidente sole


(Við sólsetur, til vinar míns)

Við skulum sól
sömu báðir

hinsta sinni
við haf líta;
létt mun þá leið
þeim er ljósi móti
vini studdur
af veröld flýr.

- Jónas Hallgrímsson

Ille dies utramque ducet ruinam.
- Horaz


Painting by Jóhannes Sveinsson Kjarval

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home